mánudagur, 19. mars 2012

ÍR dómarar stóðu sig vel á ÍR-Móti um helgina.

Dómarar hjá ÍR stóðu sig vel síðustu helgi 16-18. mars á ÍR-Móti 5.fl. kvenna yngri í Austurbergi og Seljaskóla. Nánast 100%  mæting. Sumir dæmdu fleiri leiki en aðrir og þess má geta að öðrum ólöstuðum að Siggi Villi stóð sig frábærlega vel og dæmdi um 16 leiki á mótinu. ÍR er búið að fá mikið hrós fyrir mótið og stór hluti þess að allt gangi upp er að eiga að svona flotta ÍR-inga sem eru tilbúnir í dómgæslu.

Steini og Siggeir
Róbert að sýna hvernig á að dæma "fót"
Róbert Hnífsdal
Sólveig DÓMARI
Róbert fylgist grannt með!
Einar að setja línurnar!
Einar, einbeittur
Guðrún að segja öllum að koma?
Siggi Villi 16leikjadómarinn
Guðrún og Sólveig
Ágúst og Heimir
Dómara elítan í baksýn!
Siggeir og Hrafn
Runi C-domari/formaður
Róbert og Andri
Siggeir og Steinþór
Dómararnir þakka HK og ÍR fyrir leik
Steinþór einn sá reffilegasti á vellinum
Siggeir í góðum gír
Hilmar dómari og þjálfari á góðri stund


Fleiri myndir inn á ÍR Mótin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli