Dómara-Skráning |
Nú vantar ykkar aðstoð þar sem ÍR heldur sitt síðasta mót á þessi tímabili í Austurbergi og Seljaskóla helgina 16.-18. mars n.k. Þetta er fjórða íslandsmeistaramótið af fimm hjá 5. flokk kvenna yngri. >Dómara-Skráning<
Nýbakaðir dómarar úr dómaranámskeiði HSÍ!
Þetta er upplagt tækifæri til þjálfunar, eiginlega bara nauðsynlegt að mæta og dæma nokkra leiki. Ef þið eruð óviss með hvenær þið getið dæmt eða viljið fá að dæma með vönum (vanari) dómara þá skráið þið ykkur á þar til merktan stað og það verður haft samband við ykkur. Koma nú og vera með, skráið ykkur allavega á einn leik. >Dómara-Skráning<
Og að sjálfsögðu fá dómarar næringu eftir dæmda leiki í formi samloku og svala.
Upplýsingar, slóðir tengt mótinu.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli