Búið að stofna Dómara Akademíuna hjá ÍR Handbolta!
ÍR dómaraakademían hefur verið stofnuð. Hér verða byrtar nytsamar og skemmtilegar upplýsingar um dómarastörf innan ÍR t.d. dómaraskrá A, B og C stigs dómarar, niðurröðun á mót, bráðnauðsynlegar dómaraskemmtanir ýmiskonar og fleira og fleira....
Engin ummæli:
Skrifa ummæli